Dæmdur sekur um kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2020 17:39 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. Maðurinn var ákærður í þremur liðum, en aðeins þótti sannað að hann hafði tekið buxur og nærbuxur sjúpdótturinnar niður um hana þegar hún var sofandi. Stúlkan var níu eða tíu ára þegar brotið var framið. Manninum var auk þess gefið að sök að hafa strokið kynfæri hennar í umrætt skipti. Þá var hann ákærður fyrir að hafa ítrekað á árinum 2009 til 2011 látið stúlkuna sitja í fangi hans er hann leyfði henni að keyra bíl. Á meðan var hann sagður hafa haft hendur sínar undir buxnastreng stúlkunnar og strokið brjóst hennar innanklæða. Að auki var maðurinn ákærður fyrir að hafa farið inn í herbergi stúlkunnar árið 2014, þegar hún var sextán ára, og dregið niður hlýrabol hennar og þannig berað á henni brjóstin. Þrátt fyrir að framburður stúlkunnar hafi verið metin trúverðugur þótti ekki sannað að maðurinn hafði gerst sekur um þau brot sem hann var ákærður fyrir, ef frá er talið að hafa tekið buxur og nærbuxur sjúpdótturinnar niður um hana þegar hún var átta eða níu ára gömul og sofandi. Í dómi héraðsdóms segir að það litið hafi til þyngingar refsingar að maðurinn braut gegn stjúpdóttur sinni sem var á barnsaldri. Þá þóttu tengsl ákærða við brotaþola hafa aukið á grófleika verknaðarins og horfir það sömuleiðis til refsiþyngingar. Var maðurinn dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf að greiða stúlkunni 500 þúsund í miskabætur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. Maðurinn var ákærður í þremur liðum, en aðeins þótti sannað að hann hafði tekið buxur og nærbuxur sjúpdótturinnar niður um hana þegar hún var sofandi. Stúlkan var níu eða tíu ára þegar brotið var framið. Manninum var auk þess gefið að sök að hafa strokið kynfæri hennar í umrætt skipti. Þá var hann ákærður fyrir að hafa ítrekað á árinum 2009 til 2011 látið stúlkuna sitja í fangi hans er hann leyfði henni að keyra bíl. Á meðan var hann sagður hafa haft hendur sínar undir buxnastreng stúlkunnar og strokið brjóst hennar innanklæða. Að auki var maðurinn ákærður fyrir að hafa farið inn í herbergi stúlkunnar árið 2014, þegar hún var sextán ára, og dregið niður hlýrabol hennar og þannig berað á henni brjóstin. Þrátt fyrir að framburður stúlkunnar hafi verið metin trúverðugur þótti ekki sannað að maðurinn hafði gerst sekur um þau brot sem hann var ákærður fyrir, ef frá er talið að hafa tekið buxur og nærbuxur sjúpdótturinnar niður um hana þegar hún var átta eða níu ára gömul og sofandi. Í dómi héraðsdóms segir að það litið hafi til þyngingar refsingar að maðurinn braut gegn stjúpdóttur sinni sem var á barnsaldri. Þá þóttu tengsl ákærða við brotaþola hafa aukið á grófleika verknaðarins og horfir það sömuleiðis til refsiþyngingar. Var maðurinn dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf að greiða stúlkunni 500 þúsund í miskabætur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira