Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. febrúar 2020 09:30 Jørgen Olsen, sem verður með tónleikana á Hótel Grímsborgum 17. og 18. apríl. Niels Olsen er veikur og kemst því ekki til Íslands. Jørgen mun syngja heimsþekkt lög eftir þá Olsen bræður og fleiri, svo sem Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers. Miðasala fer fram á tix.is og á Hótel Grímsborgum, grimsborgir.is Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur. Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur.
Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira