„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2020 06:39 Gular viðvaranir taka gildi á suðurhluta landsins síðar í dag. Veðurstofan Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. Búist er við snjókomu með köflum eða skafrenningi á sunnanverðu landinu í dag, en úrkomulitlu veðri fyrir norðan. Gular viðvaranir taka gildi á suðurhluta landsins síðar í dag. Á Suðurlandi tekur viðsvörunin gildi klukkan 13 og gildir fram á morgun. Á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi tekur gula viðvörunin hins vegar gildi í kvöld klukkan 19. „Snjókoma eða slydda á austanverðu landinu á morgun og fer að rigna við ströndina um kvöldið, en annars dálítil él og dregur úr frosti. Á laugardag lægir loks og rofar víða til, en áfram slydda eða rigning með austurströndinni og hríð á Vestfjörðum. Gular veðurviðvaranir eru í gildi og því um að gera að fylgjast vel með veðurspám og færð áður lagt er af stað í ferðalög,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið klukkan 18 í kvöld eins og það lítur út núna í morgunsárið.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austan 15-23 m/s, hvassast á SA-landi. Snjókoma með köflum eða skafrenningur, en úrkomulítið NA-lands. Dregur úr vindi og hríð S-lands um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust allra syðst. Á laugardag: Austanátt, 13-20 m/s, hvassast á annesjum N-lands. Snjókoma eða slydda með köflum á A-verðu landinu, en annars dálítil él. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag: Stíf austanátt með snjókomu eða slyddu, en rigningu með A-ströndinni, þurrt að kalla V-lands. Hiti víða 0 til 5 stig. Á mánudag: Breytilegar áttir með úrkomu víða um land og hita kringum frostmark. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanáttir með slyddu eða rigningu, en þurrviðri N til. Heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. Búist er við snjókomu með köflum eða skafrenningi á sunnanverðu landinu í dag, en úrkomulitlu veðri fyrir norðan. Gular viðvaranir taka gildi á suðurhluta landsins síðar í dag. Á Suðurlandi tekur viðsvörunin gildi klukkan 13 og gildir fram á morgun. Á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi tekur gula viðvörunin hins vegar gildi í kvöld klukkan 19. „Snjókoma eða slydda á austanverðu landinu á morgun og fer að rigna við ströndina um kvöldið, en annars dálítil él og dregur úr frosti. Á laugardag lægir loks og rofar víða til, en áfram slydda eða rigning með austurströndinni og hríð á Vestfjörðum. Gular veðurviðvaranir eru í gildi og því um að gera að fylgjast vel með veðurspám og færð áður lagt er af stað í ferðalög,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið klukkan 18 í kvöld eins og það lítur út núna í morgunsárið.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austan 15-23 m/s, hvassast á SA-landi. Snjókoma með köflum eða skafrenningur, en úrkomulítið NA-lands. Dregur úr vindi og hríð S-lands um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust allra syðst. Á laugardag: Austanátt, 13-20 m/s, hvassast á annesjum N-lands. Snjókoma eða slydda með köflum á A-verðu landinu, en annars dálítil él. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag: Stíf austanátt með snjókomu eða slyddu, en rigningu með A-ströndinni, þurrt að kalla V-lands. Hiti víða 0 til 5 stig. Á mánudag: Breytilegar áttir með úrkomu víða um land og hita kringum frostmark. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanáttir með slyddu eða rigningu, en þurrviðri N til. Heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira