Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Smári Jökull Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 21:50 Jóhannes Karl var ekki sáttur eftir leik kvöldsins. vísir/bára Skagamenn duttu út úr Mjólkurbikarnum í kvöld eftir 3-1 tap gegn Val að Hlíðarenda en þetta var síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum keppninnar. Var þetta eina leiknum sem var frestað undir lok júlí mánaðar er stutt hlé var gert á iðkun knattspyrnu hér á landi eftir aðra bylgju kórónufaraldursins. „Við byrjuðum þennan leik af miklum krafti og sköpuðum okkur ágætis stöður. Við pressuðum Valsarana hátt á vellinum og Hannes gaf okkur boltann 5-6 sinnum inni á miðjum þeirra vallarhelmingi og við náðum kannski ekki að nýta okkur það nógu vel,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir tapið gegn Val í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Við fengum líka algjört dauðafæri eftir góða sókn þar sem Marteinn var óheppinn að hitta ekki boltann á fjær, hefði jafnvel getað tekið hann niður. Fyrri hálfleikurinn því að mörgu leyti mjög góður. Auðvitað var þetta mark sem Valsararnir spila frábærlega gert hjá þeim en mér fannst við að mestu leyti fínir í fyrri hálfleik,“ bætti Jóhannes Karl við. og það sama var uppi á teningunum í seinni háfleik. Skagamenn voru afar ósáttir við Pétur Guðmundsson dómara undir lok leiksins og vildu meina að þeir hefðu átt að fá vítaspyrnu þegar boltinn fór í hönd Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. „Þeir skora ágætis mörk en við fáum líka færi til að jafna og að mínu mati hefðum við átt að fá víti hérna í restina. Boltinn fór bara beint í höndina á honum og dómarateymið sem var hérna, það sagðist enginn hafa séð það. Mér finnst það mjög skrýtið.“ Í stöðunni 1-0, þegar Skagamenn voru nýbúnir að skipta þríeykinu Stefáni Teiti, Tryggva Hrafni og Steinari inná af bekknum, fékk Aron Kristófer Lárusson sitt seinna gula spjald fyrir kjaftbrúk við dómarann. Jóhannes Karl var ekki sáttur með sinn leikmann. „Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann og fær rautt spjald og skilur okkur svolítið eftir í súpunni. En það breytir því ekki að manni færri þá spiluðum við vel, héldum boltanum vel og héldum áfram að spila okkar leik og settum pressu á Valsarana því við ætluðum okkur að jafna leikinn.“ „Við höfðum trú á að við gætum strítt þeim þó að við værum manni færri. Við erum farnir að fórna svolítið miklu hér í blárestina og þeir ná að drepa þetta með þriðja markinu.“ Í gær fengu Skagamenn til liðs við sig Guðmund Tyrfingsson frá Selfossi en hann fékk sínar fyrstu mínútur í leiknum í kvöld. „Við erum í svakalega fínum málum með leikmannahópinn okkar. Leikmaður eins og Guðmundur Tyrfingsson passar vel inn í leikmannastefnuna okkar. Þetta er ungur leikmaður sem getur náð langt.“ „Við seldum Bjarka Stein í glugganum og töldum okkur þurfa að styrkja aðeins. Ég hef mikla trú á þessum strák og við þurftum einhvern til að fylla skarðið hans Bjarka. Guðmundur er kominn núna til að hjálpa okkur að styrkja sóknarleikinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Sjá meira
Skagamenn duttu út úr Mjólkurbikarnum í kvöld eftir 3-1 tap gegn Val að Hlíðarenda en þetta var síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum keppninnar. Var þetta eina leiknum sem var frestað undir lok júlí mánaðar er stutt hlé var gert á iðkun knattspyrnu hér á landi eftir aðra bylgju kórónufaraldursins. „Við byrjuðum þennan leik af miklum krafti og sköpuðum okkur ágætis stöður. Við pressuðum Valsarana hátt á vellinum og Hannes gaf okkur boltann 5-6 sinnum inni á miðjum þeirra vallarhelmingi og við náðum kannski ekki að nýta okkur það nógu vel,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir tapið gegn Val í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Við fengum líka algjört dauðafæri eftir góða sókn þar sem Marteinn var óheppinn að hitta ekki boltann á fjær, hefði jafnvel getað tekið hann niður. Fyrri hálfleikurinn því að mörgu leyti mjög góður. Auðvitað var þetta mark sem Valsararnir spila frábærlega gert hjá þeim en mér fannst við að mestu leyti fínir í fyrri hálfleik,“ bætti Jóhannes Karl við. og það sama var uppi á teningunum í seinni háfleik. Skagamenn voru afar ósáttir við Pétur Guðmundsson dómara undir lok leiksins og vildu meina að þeir hefðu átt að fá vítaspyrnu þegar boltinn fór í hönd Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. „Þeir skora ágætis mörk en við fáum líka færi til að jafna og að mínu mati hefðum við átt að fá víti hérna í restina. Boltinn fór bara beint í höndina á honum og dómarateymið sem var hérna, það sagðist enginn hafa séð það. Mér finnst það mjög skrýtið.“ Í stöðunni 1-0, þegar Skagamenn voru nýbúnir að skipta þríeykinu Stefáni Teiti, Tryggva Hrafni og Steinari inná af bekknum, fékk Aron Kristófer Lárusson sitt seinna gula spjald fyrir kjaftbrúk við dómarann. Jóhannes Karl var ekki sáttur með sinn leikmann. „Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann og fær rautt spjald og skilur okkur svolítið eftir í súpunni. En það breytir því ekki að manni færri þá spiluðum við vel, héldum boltanum vel og héldum áfram að spila okkar leik og settum pressu á Valsarana því við ætluðum okkur að jafna leikinn.“ „Við höfðum trú á að við gætum strítt þeim þó að við værum manni færri. Við erum farnir að fórna svolítið miklu hér í blárestina og þeir ná að drepa þetta með þriðja markinu.“ Í gær fengu Skagamenn til liðs við sig Guðmund Tyrfingsson frá Selfossi en hann fékk sínar fyrstu mínútur í leiknum í kvöld. „Við erum í svakalega fínum málum með leikmannahópinn okkar. Leikmaður eins og Guðmundur Tyrfingsson passar vel inn í leikmannastefnuna okkar. Þetta er ungur leikmaður sem getur náð langt.“ „Við seldum Bjarka Stein í glugganum og töldum okkur þurfa að styrkja aðeins. Ég hef mikla trú á þessum strák og við þurftum einhvern til að fylla skarðið hans Bjarka. Guðmundur er kominn núna til að hjálpa okkur að styrkja sóknarleikinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Sjá meira