Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 06:00 Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni urðu bikarmeistarar fyrir skömmu og nálgast deildarmeistaratitilinn. vísir/daníel Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00