KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2020 15:24 Helena Sverrisdóttir og Jakob Sigurðarson vita enn ekki hvort þau spila meiri körfubolta á þessari leiktíð. vísir/bára/samsett Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38