Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 20:45 Fígúrur úr kvikmyndinni Space Jam vísir/getty NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020
NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum