Bali lokuð næstu mánuði Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:38 Tekið á móti indónesískum ferðamönnum á alþjóðaflugvellinum á Bali þann 31. júlí síðastliðinn. Getty/Johanes Christo Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira