Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2020 22:16 Úr Melaskóla. Vísir/Vilhelm Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Komið hefur fram að maki eins starfsmanns Melaskóla hafi greinst með Covid-19 fyrir nokkrum dögum. Í kjölfarið fór fjölskyldan í sóttkví frá og með síðastliðnu þriðjudagskvöldi, þar á meðal starfsmaður Melaskóla. Í bréfi til foreldra og forráðamanna nemenda í Melaskóla segir Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, að viðkomandi starfsmaður hafi farið í skimun fyrir kórónuveirunni, og reynst jákvæður. Hjá honum tekur við 14 daga sóttkví. „Rakningateymi almannavarna hefur nú ákveðið að fjórir starfsmenn til viðbótar fari einnig í sóttkví í 14 daga. Enginn nemandi þarf að fara í sóttkví,“ skrifar Björgvin í bréfinu. Greint var frá því í gær að ellefu starfsmenn hafi verið sendir heim, flestir þeir hafi verið nálægt viðkomandi starfsmanni en aðrir hafi verið beðnir um að halda sig heima vegna undirliggjandi sjúkdóma. Í bréfinu segir Björgvin að einn þeirra hafi orðið lasinn, farið í skimun, en reynst neikvæður. „Og rétt að taka fram að allir starfsmennirnir hafa verið og eru nú einkennalausir,“ skrifar Björgvin ennfremur. Þá muni hann í framhaldinu upplýsa foreldra og forráðamenn um hvaða áhrif þetta eina smit muni hafa á skólastarfið í skólanum næstu daga, sem hófst formlega í vikunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Komið hefur fram að maki eins starfsmanns Melaskóla hafi greinst með Covid-19 fyrir nokkrum dögum. Í kjölfarið fór fjölskyldan í sóttkví frá og með síðastliðnu þriðjudagskvöldi, þar á meðal starfsmaður Melaskóla. Í bréfi til foreldra og forráðamanna nemenda í Melaskóla segir Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, að viðkomandi starfsmaður hafi farið í skimun fyrir kórónuveirunni, og reynst jákvæður. Hjá honum tekur við 14 daga sóttkví. „Rakningateymi almannavarna hefur nú ákveðið að fjórir starfsmenn til viðbótar fari einnig í sóttkví í 14 daga. Enginn nemandi þarf að fara í sóttkví,“ skrifar Björgvin í bréfinu. Greint var frá því í gær að ellefu starfsmenn hafi verið sendir heim, flestir þeir hafi verið nálægt viðkomandi starfsmanni en aðrir hafi verið beðnir um að halda sig heima vegna undirliggjandi sjúkdóma. Í bréfinu segir Björgvin að einn þeirra hafi orðið lasinn, farið í skimun, en reynst neikvæður. „Og rétt að taka fram að allir starfsmennirnir hafa verið og eru nú einkennalausir,“ skrifar Björgvin ennfremur. Þá muni hann í framhaldinu upplýsa foreldra og forráðamenn um hvaða áhrif þetta eina smit muni hafa á skólastarfið í skólanum næstu daga, sem hófst formlega í vikunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. 26. ágúst 2020 16:52
Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. 26. ágúst 2020 13:59