Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 16:00 Garay hefur ekki átt sjö dagana sæla það sem af er ári. Quality Sport Images/Getty Images Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað. Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað.
Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30