Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 16:01 Keflvíkingareru í góðum málum í Lengjudeildinni. vísir/vilhelm Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Joey Gibbs kom Keflavík yfir á 10. mínútu og þannig stóðu leikar þangað til á 85. mínútu. Kian Williams skoraði þriðja markið mínútu síðar. Jón Jökull Hjaltason minnkaði muninn í 3-1 fyrir ÍBV í uppbótartímanum en nær komust þeir ekki. Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, einu stigi á eftir Fram en eiga þó leik til góða. ÍBV er í 4. sætinu með 25 stig og er að dragast aftur úr. Topplið Fram gerði jafntefli á heimavelli fyrir Vestra á heimavelli. Vestri komst yfir á 87. mínútu með marki Péturs Bjarnasonar en Framarar léku einum manni færri frá því á 18. mínútu er Fred fékk beint rautt spjald. Gunnar Gunnarsson jafnaði metin í uppbótartímanum og tryggði Fram stigi. Fram er því áfram á toppnum með tveimur meira en Keflavík en Vestri er í sjöunda sætinu með 20 stig. ReykjavíkurLeiknir vann nafnaslaginn er Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn. Sævar Atli Magnússon kom Leikni í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleikur en Arkadiusz Grelak minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Víkingur Ólafsvík og Grindavík gerðu 2-2 jafntefli. Aron Jóhannsson kom Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en Harley Willard minnkaði muninn á 52. mínútu. Josip Zeba fékk svo rautt spjald á 70. mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Gonzalo Zamorano metin. Lokatölur 2-2. Grindavík er í 6. sæti með 22 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum neðar með 16 stig. Þór vann svo 3-2 sigur á Aftureldingu. Jason Daði Svanþórsson kom Aftureldingu yfir en Alvaro Montejo skoraði tvö mörk fyrir hlé og Guðni Sigþórsson skoraði eitt. Þórsarar leiddu því 3-1 í hálfleik en Kári Steinn Hlífarsson minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu. Nær komust Aftureldingarmenn ekki og lokatölur 3-2. Þór er í 5. sætinu með 23 stig en Afturelding er í 9. sætinu með fimmtán stig. Úrslit eru fengin frá úrslit.net. Lengjudeildin Keflavík ÍF ÍBV Leiknir Reykjavík Leiknir Fáskrúðsfjörður Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Joey Gibbs kom Keflavík yfir á 10. mínútu og þannig stóðu leikar þangað til á 85. mínútu. Kian Williams skoraði þriðja markið mínútu síðar. Jón Jökull Hjaltason minnkaði muninn í 3-1 fyrir ÍBV í uppbótartímanum en nær komust þeir ekki. Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, einu stigi á eftir Fram en eiga þó leik til góða. ÍBV er í 4. sætinu með 25 stig og er að dragast aftur úr. Topplið Fram gerði jafntefli á heimavelli fyrir Vestra á heimavelli. Vestri komst yfir á 87. mínútu með marki Péturs Bjarnasonar en Framarar léku einum manni færri frá því á 18. mínútu er Fred fékk beint rautt spjald. Gunnar Gunnarsson jafnaði metin í uppbótartímanum og tryggði Fram stigi. Fram er því áfram á toppnum með tveimur meira en Keflavík en Vestri er í sjöunda sætinu með 20 stig. ReykjavíkurLeiknir vann nafnaslaginn er Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn. Sævar Atli Magnússon kom Leikni í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleikur en Arkadiusz Grelak minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Víkingur Ólafsvík og Grindavík gerðu 2-2 jafntefli. Aron Jóhannsson kom Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en Harley Willard minnkaði muninn á 52. mínútu. Josip Zeba fékk svo rautt spjald á 70. mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Gonzalo Zamorano metin. Lokatölur 2-2. Grindavík er í 6. sæti með 22 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum neðar með 16 stig. Þór vann svo 3-2 sigur á Aftureldingu. Jason Daði Svanþórsson kom Aftureldingu yfir en Alvaro Montejo skoraði tvö mörk fyrir hlé og Guðni Sigþórsson skoraði eitt. Þórsarar leiddu því 3-1 í hálfleik en Kári Steinn Hlífarsson minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu. Nær komust Aftureldingarmenn ekki og lokatölur 3-2. Þór er í 5. sætinu með 23 stig en Afturelding er í 9. sætinu með fimmtán stig. Úrslit eru fengin frá úrslit.net.
Lengjudeildin Keflavík ÍF ÍBV Leiknir Reykjavík Leiknir Fáskrúðsfjörður Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira