Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. september 2020 13:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mörg hundruð þúsund myndir og myndbönd af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. vísir/vilhelm Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15