Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfir á Laugardalsvelli fyrir leik gegn Lettlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti