Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Heimir Már Pétursson skrifar 18. september 2020 19:20 Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49