Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Sylvía Hall skrifar 19. september 2020 20:30 Nemandi í 7. bekk í Melaskóla greindist með kórónuveirusmit í gær. Vísir/Vilhelm Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira