Ekki grímuskylda í skólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2020 15:44 Nemandi í Verzlunarskóla Íslands með grímu í kennslustund í morgunsárið. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gær kom fram að skylt væri fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk framhalds- og háskóla að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Þórólfur sagði að hann hefði verið í samskiptum við skólayfirvöld í gær og hans yfirsjón að orðið skylda hefði komið fram í tilkynningu. Hið rétta væri að grímuskylda væri í almenningssamgöngum þar sem ferðir væru lengri en 30 mínútur. Sömuleiðis í starfsemi sem krefst mikillar nándar, eins og hárgreiðslustofum og nuddstofum. Megnið af því sem heilbrigðisyfirvöld væri að gera væri ekki skylda. Biðlað væri til fólks að sjá tilganginn með aðgerðum svo sem einstaklingsbundunm sýkingavörnum. Háskólinn í Reykjavíkur hefur grímuskyldu í byggingum sínum. Þá hefur rektor Háskóla Íslands hvatt til notkunar grímna. Þórólfur sagði á fundinum í dag að hann hefði vissulega skipt um skoðun varðandi grímur eftir því sem hann hefði fengið meiri upplýsingar. Þær sanni gildi sitt við vissar aðstæður og hvetur til notkunar við þær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gær kom fram að skylt væri fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk framhalds- og háskóla að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Þórólfur sagði að hann hefði verið í samskiptum við skólayfirvöld í gær og hans yfirsjón að orðið skylda hefði komið fram í tilkynningu. Hið rétta væri að grímuskylda væri í almenningssamgöngum þar sem ferðir væru lengri en 30 mínútur. Sömuleiðis í starfsemi sem krefst mikillar nándar, eins og hárgreiðslustofum og nuddstofum. Megnið af því sem heilbrigðisyfirvöld væri að gera væri ekki skylda. Biðlað væri til fólks að sjá tilganginn með aðgerðum svo sem einstaklingsbundunm sýkingavörnum. Háskólinn í Reykjavíkur hefur grímuskyldu í byggingum sínum. Þá hefur rektor Háskóla Íslands hvatt til notkunar grímna. Þórólfur sagði á fundinum í dag að hann hefði vissulega skipt um skoðun varðandi grímur eftir því sem hann hefði fengið meiri upplýsingar. Þær sanni gildi sitt við vissar aðstæður og hvetur til notkunar við þær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira