Af hverju er Covid svona merkilegt? Bjarni Jónsson skrifar 30. september 2020 10:30 Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent.
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun