Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 20:37 Skordýrið er heldur ófrýnilegt. Mynd/Aðsend Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða. Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira
Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða.
Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira