„Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:13 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“ Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“
Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08
„Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47
„Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40