Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 06:01 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni mæta til leiks í Domino´s deild karla í kvöld. Vilhelm Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira