Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2020 08:09 Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Vísir/Vilhelm Lögreglan segir leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma umferðarhegðun í miðborginni í gær og því hafi verið sérstakt eftirlit í miðborginni í gærkvöld og fram á nótt. Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Í tilkynningu segir að gangandi vegfarandi hafi kvartað til lögregluþjóna eftir að ökumaður leigubíls hafi ekki eftir göngugötu og gargaði á vegfarandann að „drulla sér í burtu af göngugötunni,“ eins go segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegfarandinn hafi verið miður sín vegna atviksins og hann hafi ekki talið hegðun ökumannsins til fyrirmyndar. „Lögreglan vill því benda á að það gilda sömu reglur fyrir atvinnuökumenn líkt og aðra ökumenn sem aka ökutækjum sínum. Að aka/stöðva á gangstéttum, aka eftir göngugötum eða trufla umferð með ýmsum hætti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi umferðarlögum. Sér bílastæði eru fyrir leigubifreiðar á a.m.k. tveimur stöðum í miðborginni þar sem ætlast er til að notendur leigubifreiða komi að til að þiggja þjónustu leigubifreiða. Séu þessi bílastæði full af leigubifreiðum þá verða leigubílstjórar að nota nærliggjandi bílastæði sem ætlað er ökutækjum,“ segir í tilkynningunni. Því er beint til atvinnuökumanna að haga akstri sínum þannig að þeir séu til fyrirmyndar í umferðinni. Lögreglumál Göngugötur Leigubílar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Lögreglan segir leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma umferðarhegðun í miðborginni í gær og því hafi verið sérstakt eftirlit í miðborginni í gærkvöld og fram á nótt. Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Við þessu var brugðist með því að veita nokkrum ökumönnum tiltal en fjórir voru kærðir fyrir gróf brot. Í tilkynningu segir að gangandi vegfarandi hafi kvartað til lögregluþjóna eftir að ökumaður leigubíls hafi ekki eftir göngugötu og gargaði á vegfarandann að „drulla sér í burtu af göngugötunni,“ eins go segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegfarandinn hafi verið miður sín vegna atviksins og hann hafi ekki talið hegðun ökumannsins til fyrirmyndar. „Lögreglan vill því benda á að það gilda sömu reglur fyrir atvinnuökumenn líkt og aðra ökumenn sem aka ökutækjum sínum. Að aka/stöðva á gangstéttum, aka eftir göngugötum eða trufla umferð með ýmsum hætti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi umferðarlögum. Sér bílastæði eru fyrir leigubifreiðar á a.m.k. tveimur stöðum í miðborginni þar sem ætlast er til að notendur leigubifreiða komi að til að þiggja þjónustu leigubifreiða. Séu þessi bílastæði full af leigubifreiðum þá verða leigubílstjórar að nota nærliggjandi bílastæði sem ætlað er ökutækjum,“ segir í tilkynningunni. Því er beint til atvinnuökumanna að haga akstri sínum þannig að þeir séu til fyrirmyndar í umferðinni.
Lögreglumál Göngugötur Leigubílar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira