Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:00 Ásta Eir í leik með íslenska landsliðinu gegn Slóvakíu. Vísir/Vilhelm Ásta Eir Árnadóttir hefur ekkert leikið með Breiðablik í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar þar sem hún eignaðist nýverið dreng. Nú er ljóst að hún mun leika með Blikum allavega næstu tvö ár en hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gær. Þessu greindu Blikar frá á samfélagsmiðlum sínum. „Ásta Eir hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins síðustu ár, en hefur ekkert verið með í ár þar sem hún eignaðist dreng í sumar. Blikar óska Ástu og fjölskyldu innilega til hamingju og eftirvæntingin er mikil að sjá hana aftur úti á vellinum í græna búningnu,“ segir meðal annars í tilkynningu Blika sem má sjá hér að neðan. Ásta Eir hefur verið hluti af meistaraflokki Breiðabliks frá árinu 2009, þá aðeins sextán ára gömul. Alls hefur þessi öflugi bakvörður spilað 172 leiki fyrir félagið síðan og skorað í þeim tíu mörk. Var hún einnig hluti af íslenska landsliðinu áður en hún þurfti að taka sér frí vegna barneignar. Hún á að baki átta landsleiki fyrir A-landslið Íslands ásamt 25 leikjum fyrir yngri landsliðin. Breiðablik er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Val sem er í 2. sætinu ásamt því að eiga leik til góða. Það þarf því mikið að gerast að Ásta Eir verði ekki hluti af liði sem stefni á að verja Íslandsmeistaratitilinn næsta sumar. Ásta Eir í baráttunni gegn Elínu Mettu Jensen í leik Vals og Breiðabliks á síðustu leiktíð.vísir/bára Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Ásta Eir Árnadóttir hefur ekkert leikið með Breiðablik í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar þar sem hún eignaðist nýverið dreng. Nú er ljóst að hún mun leika með Blikum allavega næstu tvö ár en hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gær. Þessu greindu Blikar frá á samfélagsmiðlum sínum. „Ásta Eir hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins síðustu ár, en hefur ekkert verið með í ár þar sem hún eignaðist dreng í sumar. Blikar óska Ástu og fjölskyldu innilega til hamingju og eftirvæntingin er mikil að sjá hana aftur úti á vellinum í græna búningnu,“ segir meðal annars í tilkynningu Blika sem má sjá hér að neðan. Ásta Eir hefur verið hluti af meistaraflokki Breiðabliks frá árinu 2009, þá aðeins sextán ára gömul. Alls hefur þessi öflugi bakvörður spilað 172 leiki fyrir félagið síðan og skorað í þeim tíu mörk. Var hún einnig hluti af íslenska landsliðinu áður en hún þurfti að taka sér frí vegna barneignar. Hún á að baki átta landsleiki fyrir A-landslið Íslands ásamt 25 leikjum fyrir yngri landsliðin. Breiðablik er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Val sem er í 2. sætinu ásamt því að eiga leik til góða. Það þarf því mikið að gerast að Ásta Eir verði ekki hluti af liði sem stefni á að verja Íslandsmeistaratitilinn næsta sumar. Ásta Eir í baráttunni gegn Elínu Mettu Jensen í leik Vals og Breiðabliks á síðustu leiktíð.vísir/bára
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira