Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2020 11:20 Sóttvarnalæknir merkir ekki aukningu í nýgengi smitaðra á meðal barna. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira