Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 21:00 Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Lögreglan Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira