Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 15:40 Jón Axel í æfingaleik með Skyliners. Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Lokatölur leiksins 79-64 Göttingen í vil en færa má rök fyrir því að Jón Axel hafi verið besti maður vallarins. Jón Axel – sem er uppalinn í Grindavík – hefur leiki með Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er nú kominn til Þýskalands og mun leika þar í vetur nema möguleikar um að komast í NBA-deildina í Bandaríkjunum verði að veruleika. Jón Axel átti eins og áður sagði frábæran leik í dag. Hann skoraði 20 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann lék í dag. Wir waren nicht bereit - das geht so nicht! Konstantin Konga_Keine Rebounds, keine Energie, kein Sieg - so wollten wir nicht in den MagentaSport BBL Pokal starten. Jon Axel Gudmundsson mit 20 PTS (4/7 3P) und 5 Rebounds Topscorer pic.twitter.com/wYMD7Tz3YF— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) October 18, 2020 Leikur dagsins var hluti af þýsku bikarkeppninni en deildarkeppnin þar í landi fer af stað í nóvember. Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Lokatölur leiksins 79-64 Göttingen í vil en færa má rök fyrir því að Jón Axel hafi verið besti maður vallarins. Jón Axel – sem er uppalinn í Grindavík – hefur leiki með Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er nú kominn til Þýskalands og mun leika þar í vetur nema möguleikar um að komast í NBA-deildina í Bandaríkjunum verði að veruleika. Jón Axel átti eins og áður sagði frábæran leik í dag. Hann skoraði 20 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann lék í dag. Wir waren nicht bereit - das geht so nicht! Konstantin Konga_Keine Rebounds, keine Energie, kein Sieg - so wollten wir nicht in den MagentaSport BBL Pokal starten. Jon Axel Gudmundsson mit 20 PTS (4/7 3P) und 5 Rebounds Topscorer pic.twitter.com/wYMD7Tz3YF— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) October 18, 2020 Leikur dagsins var hluti af þýsku bikarkeppninni en deildarkeppnin þar í landi fer af stað í nóvember.
Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira