Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. október 2020 16:32 Lögreglan leitar nú mannsins sem er um tvítugt. Vísir/Vilhelm Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í verslun við Hlemm. Hann var yfirheyrður og sleppt í morgun. Um hádegisbil í dag var svo framið rán í Krambúðinni við Mávahlíð. Þjófurinn ógnaði afgreiðslumanni með hnífi og komst á brott með fáeina tugi þúsunda. Í kjölfar þess rændi hann Pylsuvagninn í miðbænum. Ungi maðurinn, sem er um tvítugt, var svo handtekinn þar skammt frá. Í samtali við Ríkisútvarpið segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að hann hafi verið með hníf og grímu í öllum ránunum. Þar að auki hafi hann haft nokkra tugi þúsunda upp úr krafsinu. Enn fremur segir Jóhann að ákveðið verði á morgun hvort gæsluvarðhalds verði krafist yfir manninum. Á síðustu þremur dögum hafa verið framin fjögur vopnuð rán í Reykjavík. Það fjórða var framið á skyndibitastað við Ægissíðu á föstudaginn. Þar var þó ekki sami maður verið á ferðinni. Uppfært: Búið er að bæta við upplýsingum um þriðja ránið sem ungi maðurinn frammdi. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. 17. október 2020 17:10 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í verslun við Hlemm. Hann var yfirheyrður og sleppt í morgun. Um hádegisbil í dag var svo framið rán í Krambúðinni við Mávahlíð. Þjófurinn ógnaði afgreiðslumanni með hnífi og komst á brott með fáeina tugi þúsunda. Í kjölfar þess rændi hann Pylsuvagninn í miðbænum. Ungi maðurinn, sem er um tvítugt, var svo handtekinn þar skammt frá. Í samtali við Ríkisútvarpið segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að hann hafi verið með hníf og grímu í öllum ránunum. Þar að auki hafi hann haft nokkra tugi þúsunda upp úr krafsinu. Enn fremur segir Jóhann að ákveðið verði á morgun hvort gæsluvarðhalds verði krafist yfir manninum. Á síðustu þremur dögum hafa verið framin fjögur vopnuð rán í Reykjavík. Það fjórða var framið á skyndibitastað við Ægissíðu á föstudaginn. Þar var þó ekki sami maður verið á ferðinni. Uppfært: Búið er að bæta við upplýsingum um þriðja ránið sem ungi maðurinn frammdi.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. 17. október 2020 17:10 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. 17. október 2020 17:10