Áfengisneysla aldraða og úrræðaleysi Aníta Runólfsdóttir skrifar 27. október 2020 09:30 Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur. Þrátt fyrir þessa erfiðu tíma þá hættir öldruðum ekki að veikjast. Ég hef komist að því að aldraðir sem glíma við vímuefnavanda standa höllum fæti í samfélaginu. Heilbrigðiskerfið okkar grípur þessa einstaklinga ekki. Við lifum á tímum þar sem gert er ráð fyrir að aldraðir einstaklingar sem ánetjast vímuefnum á eldri árum eigi langa sögu innan kerfisins. Þegar sannleikurinn er sá að það eru einstaklingar sem eiga við vímuefnavanda að etja og leita sér ekki aðstoðar fyrr en vandinn er orðin djúpstæður og farin að draga dilk á eftir sér. Jafnvel er einstaklingurinn farin að vera sjálfum sér og öðrum til ama. Hvað er til ráða? Ekkert. Hann er ekki tilbúinn til að hætta, vill það ekki en langar heldur ekki að líða svona ílla. Hann mætir til heimilislæknis sem vísar málinu áfram til öldrunarlækninga þar sem sálræn líðan er farin að líða fyrir lífernið. Þar fær hann neitun um áframhaldandi stuðning fyrr en hann hefur verið þurr í þrjá mánuði. Það gengur ekki upp. Óraunhæft með öllu. Aðstandendur leita ráða og eina sem í boði er, að sækja um á sjúkrahúsinu Vogi í afeitrun. En einstaklingurinn vill ekki afeitrun. Hann vill stuðning. Stuðning við að lifa af. Það vantar heildræna nálgun, meira utanumhald og stuðning fyrir aldraða einstaklinga sem eru í raunverulegri hættu vegna einangrunar og vanlíðunnar. Lausnin væri að efla geðheilbrigðiskerfið fyrir aldraða, sama hvort vandamálið kemur upp snemma eða seint á lífsleiðinni. Við eigum öll rétt á sömu þjónustu. Við þurfum að horfast í augun við að þetta er nútíminn. Höfundur er sjúkraliði, félagsráðgjafanemi og aðstandendi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Áfengi og tóbak Eldri borgarar Heilbrigðismál Fíkn Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur. Þrátt fyrir þessa erfiðu tíma þá hættir öldruðum ekki að veikjast. Ég hef komist að því að aldraðir sem glíma við vímuefnavanda standa höllum fæti í samfélaginu. Heilbrigðiskerfið okkar grípur þessa einstaklinga ekki. Við lifum á tímum þar sem gert er ráð fyrir að aldraðir einstaklingar sem ánetjast vímuefnum á eldri árum eigi langa sögu innan kerfisins. Þegar sannleikurinn er sá að það eru einstaklingar sem eiga við vímuefnavanda að etja og leita sér ekki aðstoðar fyrr en vandinn er orðin djúpstæður og farin að draga dilk á eftir sér. Jafnvel er einstaklingurinn farin að vera sjálfum sér og öðrum til ama. Hvað er til ráða? Ekkert. Hann er ekki tilbúinn til að hætta, vill það ekki en langar heldur ekki að líða svona ílla. Hann mætir til heimilislæknis sem vísar málinu áfram til öldrunarlækninga þar sem sálræn líðan er farin að líða fyrir lífernið. Þar fær hann neitun um áframhaldandi stuðning fyrr en hann hefur verið þurr í þrjá mánuði. Það gengur ekki upp. Óraunhæft með öllu. Aðstandendur leita ráða og eina sem í boði er, að sækja um á sjúkrahúsinu Vogi í afeitrun. En einstaklingurinn vill ekki afeitrun. Hann vill stuðning. Stuðning við að lifa af. Það vantar heildræna nálgun, meira utanumhald og stuðning fyrir aldraða einstaklinga sem eru í raunverulegri hættu vegna einangrunar og vanlíðunnar. Lausnin væri að efla geðheilbrigðiskerfið fyrir aldraða, sama hvort vandamálið kemur upp snemma eða seint á lífsleiðinni. Við eigum öll rétt á sömu þjónustu. Við þurfum að horfast í augun við að þetta er nútíminn. Höfundur er sjúkraliði, félagsráðgjafanemi og aðstandendi.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar