Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 20:16 Josep Maria Bartomeu á körfuboltaleik hjá Barcelona nýverið. Joan Valls/Getty Images Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30