Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 12:30 Þeir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, eru litlir vinir þessa dagana. AP/Michael Sohn Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista. Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista.
Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35
Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14