Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 21:00 Håland og Sancho hafa báðir verið orðaðir burt frá Mönchengladbach. Alex Gottschalk/DeFodi Images via Getty Images Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Norðmaðurinn var keyptur til Dortmund í janúar og hefur síðan þá leikið á alls oddi, sér í lagi í Meistaradeildinni, þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Þýska blaðið Bild greindi frá því að í samningi Håland væri klásúla að hægt væri að kaupa Håland frían frá samningi sínum í Dortmund með að borga um 60 milljónir punda fyrir hann. „Það er ekki nein klásúla. Við vonumst til þess að Håland verði hjá okkur lengi og við munum tala við hann og reyna sannfæra hann og umboðsmanninn að vera hér lengi,“ sagði Hans-Joachim Watske, stjórnarformaður Dortmund. „Ég held að Erling hafi það gott í Dortmund. Hann gerði það rétta í janúar með að koma hingað. Ég vil meina að það verði mistök hjá honum ef hann tekur næsta skref svo fljótt.“ Håland hefur spilað 28 leiki fyrir þá gulklæddu og skorað í þeim 26 mörk. What can we say, he loves the Champions League pic.twitter.com/kPayccTXX8— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Norðmaðurinn var keyptur til Dortmund í janúar og hefur síðan þá leikið á alls oddi, sér í lagi í Meistaradeildinni, þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Þýska blaðið Bild greindi frá því að í samningi Håland væri klásúla að hægt væri að kaupa Håland frían frá samningi sínum í Dortmund með að borga um 60 milljónir punda fyrir hann. „Það er ekki nein klásúla. Við vonumst til þess að Håland verði hjá okkur lengi og við munum tala við hann og reyna sannfæra hann og umboðsmanninn að vera hér lengi,“ sagði Hans-Joachim Watske, stjórnarformaður Dortmund. „Ég held að Erling hafi það gott í Dortmund. Hann gerði það rétta í janúar með að koma hingað. Ég vil meina að það verði mistök hjá honum ef hann tekur næsta skref svo fljótt.“ Håland hefur spilað 28 leiki fyrir þá gulklæddu og skorað í þeim 26 mörk. What can we say, he loves the Champions League pic.twitter.com/kPayccTXX8— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira