Leggur aftur til að dreifing á ösku verði gerð frjáls Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. nóvember 2020 10:51 Fundur á Alþingi „Það er skoðun mín að hver eigi að fá að ráða sínum næturstað. En einhverra hluta vegna erum við með mjög strangar reglur þegar kemur að því að ráða sínum næturstað inn í eilífðina,“ sagði Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingins á Alþingi í morgun. Bryndís hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Í því er lagt til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Jafnframt er lagt til að ekki verði kveðið á um skyldu að grafa kerin niður í grafarstæði eða leggja þau í leiði vandamanna. Óskaði hún eftir því að fá að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi sem allra fyrst. Bryndís benti á að sífellt fleiri velji að láta brenna sig í stað þess að jarðsetja og sagði ríkisvaldið hafa ákveðið að það skuli gert í kirkjugörðum. „Við getum sótt um að fá að brenna líkamsleifar okkar og þá skuli þær jarðsettar með þar til gerðum hætti. Það er sem sagt nánast ómögulegt að fá að renna saman við hafið eða fjöllin þótt það kunni að vera það sem við helst óskum,“ sagði hún. „Ég hef lítinn skilning á því að ríkisvaldið og stjórnsýslan þurfi að haga til um þessi mál.“ Alþingi Kirkjugarðar Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Sjá meira
„Það er skoðun mín að hver eigi að fá að ráða sínum næturstað. En einhverra hluta vegna erum við með mjög strangar reglur þegar kemur að því að ráða sínum næturstað inn í eilífðina,“ sagði Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingins á Alþingi í morgun. Bryndís hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Í því er lagt til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Jafnframt er lagt til að ekki verði kveðið á um skyldu að grafa kerin niður í grafarstæði eða leggja þau í leiði vandamanna. Óskaði hún eftir því að fá að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi sem allra fyrst. Bryndís benti á að sífellt fleiri velji að láta brenna sig í stað þess að jarðsetja og sagði ríkisvaldið hafa ákveðið að það skuli gert í kirkjugörðum. „Við getum sótt um að fá að brenna líkamsleifar okkar og þá skuli þær jarðsettar með þar til gerðum hætti. Það er sem sagt nánast ómögulegt að fá að renna saman við hafið eða fjöllin þótt það kunni að vera það sem við helst óskum,“ sagði hún. „Ég hef lítinn skilning á því að ríkisvaldið og stjórnsýslan þurfi að haga til um þessi mál.“
Alþingi Kirkjugarðar Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Sjá meira