Grunaður um brot gegn barni yfir tólf ára tímabil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2020 13:10 Héraðsdómur Suðurlands er staðsettur á Selfossi en þetta mál fer fram í sal dómsins í Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. Málið var þingfest í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Lýsingar í ákæru eru eðli máls samkvæmt ófagrar og er ástæða til að vara viðkvæma lesendur við frekari lestri. Þannig er karlmanninum gefið að sök að hafa brotið á stúlkunni í fjölda ótilgreindra skipta. Brotin hafi meðal annars átt sér stað á heimili stúlkunnar. Fram kemur að hann hafi beitt stúlkuna ólögmætri nauðung vegna yfirburðastöðu sinnar gagnvart henni. Þannig hafi hann haft við hana kynferðismök önnur en samræði. Meðal annars með því að setja fingur í leggöng, sleikja kynfæri og láta stúlkuna hafa við sig munnmök. Þá á hann sömuleiðis að hafa áreitt hana kynferðislega með því að snerta og nudda kynfæri hennar, kyssa hana tungukossi, láta hana snerta kynfæri sín og fróað sjálfum sér margsinnis á meðan uns hann hafði sáðlát. Í eitt skipti er manninum gefið að sök að hafa í bíl sínum sagt við stúlkuna að hún þyrfti að koma í heimsókn til hans þegar hann væri einn heima svo hann gæti riðið henni almennilega. Þannig hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Auk þess er maðurinn sagður hafa í fjölda ótilgreindra skipta sýnt stúlkunni klámmyndir og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýnt ósiðlegt athæfi. Brot mannsins varða bæði almenn hegningarlög en sömuleiðis barnaverndarlög. Réttargæslumaður stúlkunnar fer fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur. Vestmannaeyjar Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir „Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. Málið var þingfest í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Lýsingar í ákæru eru eðli máls samkvæmt ófagrar og er ástæða til að vara viðkvæma lesendur við frekari lestri. Þannig er karlmanninum gefið að sök að hafa brotið á stúlkunni í fjölda ótilgreindra skipta. Brotin hafi meðal annars átt sér stað á heimili stúlkunnar. Fram kemur að hann hafi beitt stúlkuna ólögmætri nauðung vegna yfirburðastöðu sinnar gagnvart henni. Þannig hafi hann haft við hana kynferðismök önnur en samræði. Meðal annars með því að setja fingur í leggöng, sleikja kynfæri og láta stúlkuna hafa við sig munnmök. Þá á hann sömuleiðis að hafa áreitt hana kynferðislega með því að snerta og nudda kynfæri hennar, kyssa hana tungukossi, láta hana snerta kynfæri sín og fróað sjálfum sér margsinnis á meðan uns hann hafði sáðlát. Í eitt skipti er manninum gefið að sök að hafa í bíl sínum sagt við stúlkuna að hún þyrfti að koma í heimsókn til hans þegar hann væri einn heima svo hann gæti riðið henni almennilega. Þannig hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Auk þess er maðurinn sagður hafa í fjölda ótilgreindra skipta sýnt stúlkunni klámmyndir og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýnt ósiðlegt athæfi. Brot mannsins varða bæði almenn hegningarlög en sömuleiðis barnaverndarlög. Réttargæslumaður stúlkunnar fer fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur.
Vestmannaeyjar Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir „Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00