Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 08:00 Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla. Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira