Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:46 Martin Hermannsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu. Vísir/Daníel Þór Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira