Eins og geimvera eftir bardagann og er nú með rosalegt glóðarauga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 11:30 Joanna Jedrzejczyk kláraði bardagann í Las Vegas en hún leit svakalega út eftir hann. Getty/Harry How Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020 MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020
MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00