Varnarmálaráðherrann fer frá eftir umdeilt samkomulag Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 13:04 Frá mótmælum í armensku höfuðborginni Jerevan. Getty Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja. Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja.
Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira