MAST gefur út upplýsingar vegna yfirvofandi „harðs“ Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2020 08:03 Að óbreyttu yfirgefur Bretland Evrópusambandið í svokölluðum „hörðum“ Brexit, þ.e.a.s. án samnings. Matvælastofnun hefur gefið út upplýsingar um atriði sem íslensk matvælafyrirtæki verða að hafa í huga ef ekki nást samningar milli Evrópusambandsins og Bretlands áður en aðlögunartímabilinu vegna Brexit lýkur 31. desember nk. Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST. Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira
Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST.
Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira