Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 16:20 Lið í Grill-66 deildum karla og kvenna í handbolta mega nú hefja æfingar að nýju. Vísir/Daniel Thor Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. „Nú fyrir skömmu samþykkti Heilbrigðisráðuneytið þá undanþágubeiðni sem KKÍ sendi inn vegna æfinga liða í 1. deildum karla og kvenna, sem er mikið fagnaðarefni,“ segir í tilkynningu KKÍ. KKÍ og HSÍ hafa unnið hörðum höndum ásamt ÍSÍ með það að markiði að setja upp mjög skýrar sóttvarnarreglur um æfingar aðildarfélaga sambandsins. Reglurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að hefja æfingar að nýju. Bæði sambönd leggja mikla áherslu á að þjálfarar, leikmenn og aðrir einstaklingar er koma að liðunum sýni ábyrgð og gæti sérstaklega að eigin sóttvörnum. Á vef HSÍ eru tekin saman helstu atriði leiðbeininga Heilbrigðisráðuneytisins. Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira
„Nú fyrir skömmu samþykkti Heilbrigðisráðuneytið þá undanþágubeiðni sem KKÍ sendi inn vegna æfinga liða í 1. deildum karla og kvenna, sem er mikið fagnaðarefni,“ segir í tilkynningu KKÍ. KKÍ og HSÍ hafa unnið hörðum höndum ásamt ÍSÍ með það að markiði að setja upp mjög skýrar sóttvarnarreglur um æfingar aðildarfélaga sambandsins. Reglurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að hefja æfingar að nýju. Bæði sambönd leggja mikla áherslu á að þjálfarar, leikmenn og aðrir einstaklingar er koma að liðunum sýni ábyrgð og gæti sérstaklega að eigin sóttvörnum. Á vef HSÍ eru tekin saman helstu atriði leiðbeininga Heilbrigðisráðuneytisins. Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni.
Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira