Borðar ekki í tólf tíma fyrir útsendingu á NFL RedZone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:16 Scott Hanson á rauða dreglinum en hann er stórstjarna í NFL-heiminum eftir frammistöðu sína í RedZone þáttunum. Getty/Rich Graessle Scott Hanson er með lausan samning eftir þetta tímabil en það eru örugglega allir aðdáendur NFL RedZone sem vilja sjá hann halda áfram. Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira