Smitrakningarteymið stendur við tölur um smit Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2020 07:51 Ingi Páll Sigurðsson Sporthúsið Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Smitrakningarteymi almannavarna stendur við tölur sínar um smit í líkamsræktarstöðvum og sundlaugum sem fjölmiðlar, þar á meðal Vísir, greindu frá í fyrradag. Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“