Telur að fjórir berjist um gullið í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:31 Páll Sævar segir að það skipti sköpum að það séu áhorfendur í Ally Pally. Stöð 2 Skjáskot Páll Sævar Guðjónsson, lýsandi, segir að heimsmeistaramótið í pílu í ár verði keppni fjögurra keppenda um gullið. Mótið hefst í Alexandra Palace í dag. Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga