Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 06:12 Vísir/Vilhelm Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira