Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2020 11:53 Frá afhendingu gjafabréfa sem mörg hver fara til þeirra sem minna mega sín. Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. Starfsfólk á bráðamóttöku í Fossvogi og sérnámslæknar í geðlækningum gáfu sín gjafabréf til heimilislausra í Reykjavík. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf Landspítalans til starfsmanna sinna í Skechers-búðinni. Þar kosta öll skópör meira en sjö þúsund krónur og fyrir vikið vakti jólagjöfin nokkra athygli. Sumir starfsmenn Landspítalans gagnrýndu jólagjöfina og fljótlega heyrðust raddir að starfsmenn ætluðu að gefa gjafir sínar áfram til þeirra sem minna mega sín. Ragnar Freyr Ingvarsson, sem hefur starfað á Covid-deild Landspítalans, greindi frá því að læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, hefðu safnað jólagjöfunum saman og fært Mæðrastyrksnefnd. Inneignarnóturnar hefðu verið samanlagt áttatíu. Læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, söfnuðu jólagjöfum LSH saman og færðu mæðrastyrksnefnd. Samtals fóru...Posted by Ragnar Freyr Ingvarsson on Tuesday, December 22, 2020 Þá munu læknar á gjörgæslu hafa fært Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafabréfin með það fyrir augum að þau yrðu gefin áfram, tvö saman, svo fólk gæti keypt sér skópar fyrir peninginn án þess að greiða með gjafabréfinu. Í gær færði svo hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala Vettvangs- og ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sín gjafabréf. Fyrr í dag kom hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala færandi...Posted by Velferðarsvið Reykjavíkurborgar on Tuesday, December 22, 2020 „VoR-teymið sinnir aðstoð við heimilislaust fólk með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Teymið mun í framhaldinu dreifa gjöfunum til gesta í neyðarskýlum og til íbúa sem búa í Húsnæði fyrst íbúðum.“ Starfsmenn Landspítala eru um sex þúsund. Jól Landspítalinn Hjálparstarf Tengdar fréttir Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Starfsfólk á bráðamóttöku í Fossvogi og sérnámslæknar í geðlækningum gáfu sín gjafabréf til heimilislausra í Reykjavík. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf Landspítalans til starfsmanna sinna í Skechers-búðinni. Þar kosta öll skópör meira en sjö þúsund krónur og fyrir vikið vakti jólagjöfin nokkra athygli. Sumir starfsmenn Landspítalans gagnrýndu jólagjöfina og fljótlega heyrðust raddir að starfsmenn ætluðu að gefa gjafir sínar áfram til þeirra sem minna mega sín. Ragnar Freyr Ingvarsson, sem hefur starfað á Covid-deild Landspítalans, greindi frá því að læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, hefðu safnað jólagjöfunum saman og fært Mæðrastyrksnefnd. Inneignarnóturnar hefðu verið samanlagt áttatíu. Læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, söfnuðu jólagjöfum LSH saman og færðu mæðrastyrksnefnd. Samtals fóru...Posted by Ragnar Freyr Ingvarsson on Tuesday, December 22, 2020 Þá munu læknar á gjörgæslu hafa fært Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafabréfin með það fyrir augum að þau yrðu gefin áfram, tvö saman, svo fólk gæti keypt sér skópar fyrir peninginn án þess að greiða með gjafabréfinu. Í gær færði svo hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala Vettvangs- og ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sín gjafabréf. Fyrr í dag kom hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala færandi...Posted by Velferðarsvið Reykjavíkurborgar on Tuesday, December 22, 2020 „VoR-teymið sinnir aðstoð við heimilislaust fólk með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Teymið mun í framhaldinu dreifa gjöfunum til gesta í neyðarskýlum og til íbúa sem búa í Húsnæði fyrst íbúðum.“ Starfsmenn Landspítala eru um sex þúsund.
Jól Landspítalinn Hjálparstarf Tengdar fréttir Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02
Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40
Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00