100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 20:07 Guðrún Valdimarsdóttir, íbúi á Sólvöllum á Eyrarbakka, sem verður 101 árs á nýju ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira