Afríski stríðsmaðurinn í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 16:32 Devon Petersen rúllaði yfir Jason Lowe. getty/Luke Walker Devon Petersen, Daryl Gurney og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti