Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse minnist tíma síns hjá Drangi í Vík í Mýrdal með hlýju. stöð 2 sport Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira