Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2020 17:01 Ronald Koeman viðurkenndi að Barcelona ætti ekki mikla möguleika á spænska meistaratitlinum eftir 1-1 jafntefli gegn Eibar í gærkvöldi. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00