Átján sóttu um starf borgarritara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2020 15:36 Stefán Eiríksson var borgarritari í Reykjavík en gegndi þar áður starfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Hann er í dag útvarpsstjóri. Reykjavík Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Meðal umsækjenda um starfið eru Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Þau sóttust einnig eftir starfi útvarpsstjóra. Umsækjendur um starf borgarritara eru: Artis Arturs Freimanis – Vélstjóri Árdís Rut Hlífardótir – Framkvæmdastjóri Birna Ágústsdóttir – Skrifstofustjóri Elín Björg Ragnarsdóttir – Verkefnastjóri Friðjón Már Guðjónsson – Bókhaldsfulltrúi Guðbjörg Ómarsdóttir – Gæðastjóri Gunnsteinn R. Ómarsson – Lánastjóri Hans Benjamínsson – Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Jón Þór Sturluson – Dósent Jónas Skúlason – Skrifstofustjóri Kristín Þorsteinsdóttir – MBA Margrét Hallgrímsdóttir – Þjóðminjavörður Óli Örn Eiríksson – Deildarstjóri Ólöf Hildur Gísladóttir – Lögfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir – Félagsliði Sólveig Dagmar Þórisdóttir – Framkvæmdastjóri Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir – Lögfræðingur Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri Intellecta heldur utan um ráðningarferlið í samvinnu við hæfnisnefnd sem borgarráð skipaði. Hæfnisnefndina skipa Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem jafnframt er formaður, Ásta Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Landspítalans og Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Meðal umsækjenda um starfið eru Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Þau sóttust einnig eftir starfi útvarpsstjóra. Umsækjendur um starf borgarritara eru: Artis Arturs Freimanis – Vélstjóri Árdís Rut Hlífardótir – Framkvæmdastjóri Birna Ágústsdóttir – Skrifstofustjóri Elín Björg Ragnarsdóttir – Verkefnastjóri Friðjón Már Guðjónsson – Bókhaldsfulltrúi Guðbjörg Ómarsdóttir – Gæðastjóri Gunnsteinn R. Ómarsson – Lánastjóri Hans Benjamínsson – Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Jón Þór Sturluson – Dósent Jónas Skúlason – Skrifstofustjóri Kristín Þorsteinsdóttir – MBA Margrét Hallgrímsdóttir – Þjóðminjavörður Óli Örn Eiríksson – Deildarstjóri Ólöf Hildur Gísladóttir – Lögfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir – Félagsliði Sólveig Dagmar Þórisdóttir – Framkvæmdastjóri Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir – Lögfræðingur Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri Intellecta heldur utan um ráðningarferlið í samvinnu við hæfnisnefnd sem borgarráð skipaði. Hæfnisnefndina skipa Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem jafnframt er formaður, Ásta Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Landspítalans og Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands.
Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira