Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 15:30 Alex Song í leik með Arsenal árið 2012. Nú er hann án félags. vísir/getty Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma. Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Sjá meira
Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma.
Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Sjá meira