Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 20:57 Frá Þingvallavatni. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum. Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Sjá meira
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum.
Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Sjá meira